UM MIG

Jóhanna Magnúsdóttir heiti ég, er guðfræðingur, fv. aðstoðarskólastjóri, prestur  og fv. forstöðumaður félagsþjónustu á Sólheimum í Grímsnesi,  svo eitthvað sé upp talið.

Ég starfaði í nokkur ár með Lausninni fjölskyldumiðstöð, bæði í Reykjavík og á Vesturlandi  –  og var þar með hugleiðslunámskeið, námskeið um meðvirkni,  hvatningarnámskeið,  námskeið fyrir fólk sem hafði gengið í gegnum skilnað o.fl.

Ég er með viðtalsaðstöðu  í  Reykjavík og  Hafnarfirði.

Námskeið – fyrirlestra – einstaklingsviðtöl – hópefli – veislustjórnun o.fl.

Skoðið endilega síðurnar hér og hvað er í boði!

Síminn minn er 8956119 – tölvupóstur  er

johanna.magnusdottir@gmail.com

Sjá ferilskrá ef smellt er HÉR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s