Jóhanna Magnúsdóttir
Gsm: 00354 895-6119
Mobil: 45 – 27238300
Email: johanna.magnusdottir@gmail.com
——- M e n n t u n/Education/Uddannelse
2006 – 2007 Kennaraháskóli Íslands – Diploma – kennsluréttindi á framhaldsskólastigi.
1998-2003 Háskóli Íslands, University of Iceland guðfræðideild – Embættispróf í guðfræði (Cand. theol)
Kjörsviðsritgerð: Betra ljós? Hvíldardagurinn í Gamla testamentinu og upphaf sögulegra biblíurannsókna á Íslandi.
1977- 1980 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – Stúdentspróf af málabraut
—————- N á m s k e i ð
2012 – 5 daga námskeið um meðvirkni
2011 Stjórnunarfélag Íslands, Hámarksárangur – Brian Tracy (dagnámskeið)
2011 HR – Well being (12 vikur)
2010 Dale Carnegie þjálfun, (12 vikur)
2005 IMG – Stjórnun fyrir nýja stjórnendur (16 klst)
2005 Samstarfsverkefni Fræðslusviðs Biskupsstofu, ÆSKR, Æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis, KFUM og KFUK á Íslandi – Stúlkna og drengjamenning (6 klst)
2004 Söluskóli Gunnars Andra – Gæðasala
2002 Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar – Konur eru konum bestar
2002 Leiðtogahæfni, námskeið hjá Sæmundi Hafsteinssyni sálfræðingi
2000 – 2003 Ýmis smærri námskeið, yfirleitt tengd kirkjunni, þó ekki innan guðfræðideildar, svo sem prédikunarnámskeið, námskeið um ofbeldi, skilnað, hamingju o.s.frv.
—————– S t ö r f
1. sept. 2018 – 20. sept. 2019 Sóknarprestur í Kirkjubæjarklaustursprestakalli.
18. apríl – 4. júní 2018 Leiðsögukona á Spáni með eigin hópa. – Sál og Sól.
- – 30. október 2017 Prestur í Selfossprestakalli afleysing.
- september 2016 – 4. júní 2017 Sóknarprestur í Skálholtsprestakalli afleysing
- janúar 2016 – 30. júní 2016 Sérþjónustuprestur, Sólheimum Grímsnesi.
4. nóvember 2014 – 31. desember 2015 Forstöðumaður félagsþjónustu, Sólheimum Grímsnesi
2012-2013 – Símenntunarmiðstöð Vesturlands, námskeiðahald
2012 Grunnskóli Borgarfjarðar, Hvanneyrardeild, liðveisla og sérkennsla
2011 – 2013 Lausnin, grasrótarsamtök um bætt mannleg samskipti, ráðgjafi – kenndi hugleiðslu og slökun, námskeiðið: „Ég get það“ – „Sátt eftir skilnað“ og var leiðbeinandi í handleiðsluhópum. –
2011 Reykjavíkurborg – Vann í samstarfsverkefninu „Vesturbæjarvinir“ á vegum þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar og Hagaskóla. Sinnti þar hópi fimmtán ára nemenda, veitti þeim hvatningu og stuðning í námi. Markmið verkefnis var að forvörn gegn brottfalli úr framhaldsskóla. Var ein af tveimur „Vesturbæjarvinum“ – en samstarfsmaður var Elvar Geir Sævarsson, sem er í hljómsveitinni Hellvar.
2010 Atvinnulaus frá september – desember. Það var mikil lífsreynsla og skóli fyrir mig að vera atvinnulaus, og áttaði ég mig á því hversu mikil hætta er á að missa dampinn, – það hvatti mig þó áfram til að leita leiða, horfa í eigin barm, spyrja mig hvað ég gæti gert sjálf, en ekki hvað hinir gætu gert fyrir mig.
2005 -2010 Menntaskólinn Hraðbraut – aðstoðarskólastjóri /Vise skole inspektor.
Starfið fólst m.a. í stjórnun, daglegum rekstri, umsjón með innra neti skólans; uppsetningu námskeiða og gagna, viðtölum og utanumhald um nemendur og kennara. Einnig kenndi ég félagsfræði og tjáningu. Hélt utan um hönnun og uppsetningu á bæklingi skólans.
2004 – 2005 Menntaskólinn Hraðbraut – yfirseta og skólaritari.
Starfið var tvískipt, annars vegar yfirseta og umsjón með bekk tvo daga í viku, hins vegar almenn ritarastörf og símvarsla.
2004 B. Magnússon – fatasölukona
Seldi kvenfatnað á kvöldin í heimahúsum, fór á ýmis námskeið þessu tengdu.
2003-2004 Steinsmiðjan S. Helgason – sölustjóri legsteina
Hafði yfirumsjón með sölu legsteina og ferlinu þar til steinninn var kominn á leiðið. Reikningagerð og pöntun á fylgihlutum frá birgjum erlendis. Hannaði einnig auglýsingabækling og auglýsingar.
2003 Hjúkrunarheimilið Eir – aðhlynning
Starfið fólst í aðhlynningu aldraðra, andlegri og líkamlegri.
2002-2003 Víðistaðakirkja – leiðtogi í kirkjustarfi og námskeiðahald
Starf með námi í guðfræði, hafði umsjón með barnaguðþjónustum og réði mér aðstoðarfólk. Var einnig með kennslu fyrir 7-9 ára börn einu sinni í viku. Aðstoðaði einnig við fermingarfræðslu og hélt námskeið fyrir konur í sjálfsstyrkingu og hugleiðslu.
1991-1997 Innnes ehf, heildverslun – marghliða starsfmaður
Í starfinu fólust ýmis ábyrgðarstörf varðandi fjármál, færsla á vskm. bókhaldi, útsending reikninga, fjármála- og gjaldkerastörf, ferðir í banka, sölu-og kynningarstörf.
1987-1989 Hátækni ehf – sölumaður og ritari.
1982-1984 Flugleiðir ehf – ritari farmsöludeildar
1981 Landsbanki Íslands – vélritun reikninga
—————– T u n g u m á l
Íslenskukunnátta ágæt. Ég tala og skrifa ensku og dönsku mjög vel, hef einnig lært þýsku og frönsku en kunnáttan er aðeins sæmileg. Lærði forngrísku og hebresku í guðfræðideild.
—————- T ö l v u r
Ég hef mikið notað tölvur í námi mínu og störfum. Hef meðal annars notað word,
excel og powerpoint. Er mjög fær í notkun internetsins og mjög fljót að læra og tileinka mér nýja hluti hvað varðar tölvunotkun.
—————– Á h u g a m á l og f é l a g s s t ö r f
Mannrækt og mannleg samskipti eru mitt stærsta áhugamál og þar er ég sterkust. Finnst gaman að setja hugsanir mínar á blað og hef skrifað smásögur fyrir sjálfa mig. Held úti bloggi þar sem ég segi mínar skoðanir og set þar inn ólíkt efni, þ.m.t. hugvekjur um félagsleg mál. Hef einnig prédikað og flutt hugvekjur í kirkjum og fyrir félagasamtök. Ég les mikið t.d. um sjálfsrækt og vinnuanda.
Ég hef áhuga á rækt líkama og sálar og fer í göngur á jafnsléttu sem á fjöll. Tók m.a. upp á því í starfi mínu sem aðstoðarskólastjóri að fara með nemendur á fjöll tvisvar á ári, en það var að sjálfsögðu ekki í starfslýsingu.
Hef áhuga á hollu mataræði – og hef kynnt mér „mátt matarins“ varðandi það að halda heilbrigði.
Söng í Kirkjukór Hafnarfjarðarkirkju i tvö ár, síðan með Skálholtskórnum. Smakka vín í hófi og hef aldrei reykt. Er almennt mjög hraust
Ég hef lengi haft mikinn áhuga á félagsmálum og skipti mér af þar sem mér finnst þörf á.
Meðan börnin mín þrjú voru í grunnskóla (frá 1986 – 1998) var ég m.a:
– í stjórn og formaður Foreldrafélags Flataskóla
– í stjórn Foreldrafélags Garðaskóla,
– formaður og stofnandi Foreldrafélags Skólakórs Garðabæjar
– í stjórn Foreldrafélags Skíðadeildar Breiðabliks
– i launaðri nefnd á vegum Garðabæjar um einsetningu grunnskóla.
Ég stofnaði Starfsmannafélag Innnes ehf ca. 1993 og stýrði starfsmannafundum
Í guðfræðideild:
2000 – Fulltrúi nemenda í námsnefnd og á deildarfundum
2000-2003 Stjórn félags guðfræðinema
2003-2005 Stofnfélagi og í stjórn Félags guðfræðinga
Var forsprakki varðandi uppákomur hjá starfsfólki Hraðbrautar og hélt utan um myndasíður, auk þess sem ég skrifaði fréttabréfið „Föstudagsfréttir“ í léttum dúr.
——— F j ö l s k y l d u h a g i r
Ég er einhleyp. Ég á þrjú uppkomin börn, þau eru Eva Lind f. 1981 d. 2013, Jóhanna Vala f. 1986 og Þórarinn Ágúst Jónsbörn f. 1986, og þrjú barnabörn; Ísak Máni og Elisabeth Mai Jörgensen og Eva Rós Þórarinsdóttir.
Þann 8. janúar 2013 lést Eva Lind dóttir mín eftir skammvinn en erfið veikindi.
Lífsgildi:
Heiðarleiki, jákvæðni, víðsýni, samkennd, hófsemi, hugrekki – jafnrétti.
—