Einhvern tímann var ég búin að safna þessum upplýsingum um bros – verst að ég hef ekki brosað nógu mikið til að halda flensunni í burtu … en bæti kannski úr því. –
„Wrinkles should merely indicate where smiles have been.“ ~Mark Twain
Bros er aðlaðandi
Bros breytir geðinu
Bros er smitandi
Bros brýtur niður áhyggjur
Bros styrkir ónæmiskerfið
Bros fælir burt flensu og kvef
Bros lækkar blóðþrýstinginn
Bros losar um endorfín, náttúruleg verkjalyf og serótónin
Bros er besta dópið
Bros er ókeypis andlitslyfting
(safnað saman hér og þar af netinu)
Svo satt það þarf ekkert Bótox bara bros sem kemur frá hjartanu