Að hafa trú …

Eftirfarandi er næstum bein þýðing á grein sem má lesa ef smellt er „HÉRNA“  en ef þú vilt lesa þýðinguna þá er hún hér fyrir neðan.

Enginn gengur hindranalaust í gegnum lífið.

En ekki mikla hindranirnar fyrir þér, og ekki halda að þú getir ekki komist yfir þær, vegna þess að þú getur það.

Þú gætir efast um sjálfa/n þig einstaka sinnum, eða jafnvel oft,  en þú mátt vita það að ef þú hefur trúna hefur þú allt.

Trúin er lykill velgengninnar.  (Hér er verið að tala um „faith“ að hafa trú (ekki er átt hér við neina sérstaka trú eða trúarbrögð, „religion“).

Ef þú veist (trúir) að þú getir allt vegna þess hver þú ert, nærðu alltaf áfangastað.

Það verður ekki alltaf auðvelt,  en það verður þess virði.

Líttu fram á við,  ekki horfa aftur fyrir þig.

Hafðu trú á þér sjálfri/sjálfum.

Ef þú leyfir þér það,  mun það koma þér skemmtilega á óvart hverju þú getur áorkað.

Ef við eigum sýn er mikilvægt að missa ekki trú á sýninni, – auk þess að gera okkur grein fyrir hverjar hindranirnar eru til að við getum unnið með þær.

Muna að berjast ekki við hindranir, heldur fara í gegnum þær eða komast yfir þær.   „Aint no mountain high enough, aint no river wide enough, „aint no walley deep enough“ .. to keep me away from ………..

We either make ourselves miserable, or we make
ourselves strong.  The amount of work is the same.

Carlos Castaneda

There’s only one corner of the universe you can be certain of improving, 
and that’s your own self.

Aldous Huxley

Wakan Tanka, Great Mystery,
teach me how to trust my heart,
my mind, my intuition,
my inner knowing,
the senses of my body,
… the blessings of my spirit.
Teach me to trust these things
so that I may enter my Sacred Space
and love beyond my fear,
and thus Walk in Balance
with the passing of each glorious Sun.
~ Lakota Prayer

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s