Samanburður er helvíti ..

…sagði Yoga kennarinn.

Vertu besta, fallegasta, skemmtilegasta og heiðarlegasta eintakið af þér – þá sleppur þú við svo mikla angist og óþarfa neikvæðar hugleiðingar. 

Hættir að lifa í samkeppni við aðra, eða miða þig og þína velferð við aðra og stillir fókusinn inn á við og ferð að njóta þín – púnktur. 

Segi svo ekki meira þennan föstudaginn! ❤

Fresh-Lotus-Flower

Færðu inn athugasemd