Stundum töpum við friðnum okkar, eða höfum ekki tíma né aðstæður til að sinna honum. – Utanaðkomandi áreiti hefur vinninginn, fólk, staðir, atburðir og við leyfum því að taka yfir.
Það er þá sem óöryggið og gremjan notar tækifærið og stingur upp kollinum.
Það er ástæðan fyrir því að við verðum að forgangsraða upp á nýtt og taka frá tíma fyrir friðinn.