Sársauki ..

Við höfum öll upplifað sársauka í samskiptum. –  Sumt fólk sleppir aldrei tökunum á þessum sársauka og heldur áfram að lifa við hann dag hvern.

Annað fólk forðar sér úr aðstæðunum, sem hafa valdið sársaukanum, og fara í innri vinnu svo það laði ekki sömu lífsreynslu inn í líf sitt á nýjan leik.

Ef þú ert í þannig aðstæðum að einhver í þínu lífi er að valda þér sársauka,  áttaðu þig á því að þú hefur möguleikann á að breyta aðstæðum þínum og halda áfram af sjálfsöryggi. Stundum er besta lausnin að skilja við þau sem meiða okkur, svo að við getum fyrirgefið þeim, og gefið þeim rými til að vaxa upp í bestu útgáfuna af þeim sjálfum. –

485819_203030436495113_521866948_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s