Hugleiðsla – af heilu hjarta –

Undanfarna daga hef ég bæði fengið símtöl og skilaboð á netinu með fyrirspurnir hvenær ég verði með næstu hugleiðslunámskeið, – svo ég svara að sjálfsögðu kallinu. 🙂

Yfirskrift febrúar- hugleiðslunámskeiðanna 2014 verður: 

„Af heilu hjarta“  –

þar sem við æfum okkur í að sjá það sem býr innra með okkur, í kjarnanum,  áttum okkur á því að við þurfum ekkert að leita að okkur sjálfum – aðeins að uppgötva okkur sjálf. – 

Námskeiðið verður einu sinni í viku,  90 mín í senn.

Ég nota mína eigin „hugleiðslukörfu“ – en það er bland í poka af því sem ég hef lært,  en þetta er að sjálfsögðu allt á mjög svo andlegum nótum.

Dæmi um það sem fólk hefur sagt:

„Ég var með höfuðverk þegar ég mætti – hann er horfinn“ ..  

„Ég sef miklu betur“ ..

„Kvíðinn er næstum horfinn“ ..

„Ég hef oft prófað hugleiðslu, en aldrei virkað fyrr…“ 

Námskeiðin byrja í febrúar:

Staður:  Lausnin, Síðumúla 13, 3. hæð.

Mánudagar kl. 20:00 – 21:30   3. 10. 17. og 24. febrúar.

eða

Föstudagar kl. 10:00 – 11:30  7. 14. 21. og 28. febrúar.

Leiðbeinandi: Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur og ráðgjafi Lausnarinnar.

Verð kr. 8000.-   (kærleiksbolli með áletrun „ég samþykki mig, ég fyrirgef mér, ég treysti mér, ég elska mig, ég virði mig, innifalinn).  

Fjöldi þátttakenda: hámark 12

Skráning mun fara fram á síðunni www.lausnin.is  (opnar væntanlega í kvöld eða morgun 14. janúar).

4 hugrenningar um “Hugleiðsla – af heilu hjarta –

 1. Hello there, You have done a fantastic job. I’ll definitely digg
  it and personally suggest to my friends. I’m sure they’ll be benefited from this website.

 2. I comment each time I like a article on a site or I have something to contribute to the conversation.
  It’s triggered by the sincerness communicated in the article I
  looked at. And after this article Hugleiðsla – af
  heilu hjarta – | johannamagnusdottir. I was excited enough to leave
  a comment 🙂 I do have a few questions for you if you do not mind.

  Could it be simply me or do a few of these comments appear as if they are left by brain
  dead individuals? 😛 And, if you are writing at other social
  sites, I’d like to follow everything new you have
  to post. Would you make a list every one of your public sites like your twitter feed,
  Facebook page or linkedin profile?

 3. Hi would you mind letting me know which webhost you’re using?
  I’ve loaded your blog in 3 different internet browsers and I must say this blog loads a lot quicker then most.
  Can you recommend a good hosting provider at a fair price?
  Thank you, I appreciate it!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s