Lausnin Vesturland …

Heil og sæl,

Nú er stofan mín – Lausnin Vesturland –  í Brákarey (í sama húsi og Nytjamarkaðurinn)  að verða tilbúin. – Ég get því tekið á móti fólki sem hefur þann styrk að sækja sér stuðning, „pepp“ – hjálp við að finna fókus, hjálp varðandi meðvirkni, ofbeldi, sambönd, samskipti á vinnustað,  sorg, kvíða o.s.fl.-

Einkaviðtal kostar kr. 8000.-   og er ca. 60 mínútur – innifalið í fyrsta viðtali er hugleiðsludiskurinn Ró, sem er byggður á æðruleysisbæninni.

Viðtöl fyrir börn, unglinga og eldri borgara kr.  6000.-

Ég mun setja upp námskeið fljótlega, svipuð og þau sem ég hef sett upp í Reykjavík. –

Til að panta viðtal er hægt að senda póst á johanna@lausnin.is  (takið fram að það er í Borgarnesi).

Ég tek vel á móti öllum, konum og körlum á öllum aldri. –

Hægt er að biðja um fyrirlestra og námskeið á Vesturlandi.

Sjá nánar um starfsemi Lausnarinnar á http://www.lausnin.is

525966_4121119355193_877443323_n

2 hugrenningar um “Lausnin Vesturland …

  1. always i used to read smaller articles or reviews which as well clear their motive, and
    that is also happening with this paragraph which I am reading now.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s