Hver ber ábyrgð á líðan okkar?
Jú, það erum við sjálf, auðvitað sem berum ábyrgðina!
Hvað er hægt að gera?
1. Anda djúpt
2. Drekka vatn (a.m.k. 6 glös yfir daginn)
3. Umgangast nærandi fólk ( ekki orkusugur)
4. Hugsa fallegar hugsanir (ekki pirra sig á því sem við getum ekki stjórnað)
5. Hreyfa sig (20 mín á dag að lágmarki)
6. Brosa eins og vitleysingur … 🙂 ..
7. Leika sér (gera eitthvað tilgangslaust)
8. þitt ráð?
Að elska sig er að taka ábyrgð á eigin líðan, það er gott að hugsa ljós og vera ljós, leyfa okkar ljósi að skína til hinna sem hafa valið að dvelja í myrkrinu i stað þess að fara yfir í myrkrið til þeirra…
9. Elskum meira og óttumst minna – höfum trú…
Þú ert bara yndisleg Jóhanna og takk kærlega fyrir að vekja mig reglulega til umhugsunar um það sem gerir lífið betra, Kærleiksknús til þín 😉 Sif
JA TAKK:)