Láttu þér líða vel….

Hver ber ábyrgð á líðan okkar?

Jú, það erum við sjálf, auðvitað sem berum ábyrgðina!

Hvað er hægt að gera?

1. Anda djúpt

2. Drekka vatn (a.m.k. 6 glös yfir daginn)

3. Umgangast nærandi fólk ( ekki orkusugur)

4. Hugsa fallegar hugsanir (ekki pirra sig á því sem við getum ekki stjórnað)

5. Hreyfa sig (20 mín á dag að lágmarki)

6. Brosa eins og vitleysingur … 🙂 ..

7. Leika sér  (gera eitthvað tilgangslaust)

8.  þitt ráð?

Að elska sig er að taka ábyrgð á eigin líðan, það er gott að hugsa ljós og vera ljós, leyfa okkar ljósi að skína til hinna sem hafa valið að dvelja í myrkrinu i stað þess að fara yfir í myrkrið til þeirra…

9. Elskum meira og óttumst minna – höfum trú…

 

saumó kjóll

 

 

 

2 hugrenningar um “Láttu þér líða vel….

  1. Þú ert bara yndisleg Jóhanna og takk kærlega fyrir að vekja mig reglulega til umhugsunar um það sem gerir lífið betra, Kærleiksknús til þín 😉 Sif

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s