12 einkenni andlegrar vakningar

JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR,

12 einkenni andlegrar vakningar

1. Aukin tilhneyging til þess að leyfa hlutunum að gerast í stað þess að láta þá gerast. –

Þarna er stóra orðið „að leyfa“ – því merkilegt nokk, þá erum það VIÐ sem erum að hindra. –  Við erum oft að taka fram fyrir hendurnar á æðra mætti/almætti/guði – eða jafnvel bara veröldinni. –  Þarna þurfum við að láta af stjórnseminni,  þörfinni fyrir að vita „hvað næst“ – eða sjá fyrir horn.  Lifa í trausti þess að það sem verður, verður og hætta að stoppa það, – „stop having faith in fear“ – eins og einhver orðaði það. –

Bítlarnir sungu:   „Let it be“ ..

2. Aukin „brosköst.“

Þegar okkur fer að líða betur,  þá brestum við jafnvel í söng eða hlátur af minnsta (engu?) tilefni. –  Gleðin kemur innan frá,  gleðina þarf ekki að sækja út á við,  svo af hverju ekki að brosa?

View original post 1.323 fleiri orð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s