Viltu eignast þína eigin vináttu og traust? …. Tíu atriði sem þarf að sleppa

SLEPPTU .. í 10 LIÐUM

 1. SLEPPTU ÞVÍ AÐ RÁÐAST Á SJÁLFA/N ÞIG OG GERA LÍTIÐ ÚR ÞÉR – BEINDU ATHYGLINNI AÐ KOSTUM ÞÍNUM 
 2. SLEPPTU NEIKVÆÐU TALI –  NOTAÐU JÁKVÆÐ OG UPPBYGGILEG ORР
 3. SLEPPTU OG „AFLÆRÐU“ NEIKVÆÐAR HUGMYNDIR UM SJÁLFA/N ÞIG – SAMÞYKKTU ÞIG
 4. SLEPPTU ÞVÍ SEM HEFUR NEIKVÆÐ ÁHRIF Á ÞIG – FINNDU EITTHAÐ JÁKVÆTT OG UPPBYGGILEGT TIL AÐ NJÓTA
 5. SLEPPTU ÞVÍ AÐ VERA SVARTSÝNISMANNESKJA – UM LEIÐ OG ÞÚ VERÐUR BJARTSÝNNI SÉRÐU ALLT BJARTARA 
 6. SLEPPTU NEIKVÆÐU FÓLKI – UMKRINGDU ÞIG JÁKVÆÐU FÓLKI 
 7. SLEPPTU NAGANDI SAMVISKUBITI OG SEKTARKENND –  FYRIRGEFÐU 
 8. SLEPPTU ÞVÍ AÐ VERA FÓRNARLAMB –  VERTU SIGURVEGARI OG GERÐU SÖGU ÞÍNA AÐ ÁRANGURSSÖGU 
 9. SLEPPTU ÞVÍ AÐ GERA ALLT EIN/N – SKAPAÐU ÞÉR TENGSLANET FYRIR HUGMYNDIR ÞÍNAR
 10. SLEPPTU ÞVÍ AÐ HUGSA AÐ ÞÚ GETIR ALDREI NÁÐ ÁKVEÐNUM MARKMIÐUM  – SEGÐU VIÐ ÞIG Í 30 DAGA:  „ÉG ER SJÁLFSÖRUGG MANNESKJA“  OG HAFÐU TRÚ Á SJÁLFUM ÞÉR ÞVÍ ÞÚ ERT ÞESS VIRÐI.

þegar við getum þetta sem talið er upp hér að ofan,  eignumst við ekki bara vináttu okkar, heldur eignumst við það sem flestir þrá og eiga of lítið af en það er SJÁLFSTRAUST. 

þessi hugmyndafræði er hér á þessari gulu mynd hér að neðan, – sem ég ákvað að setja upp í mínum orðum. –

 

10373712_10152689952930917_8481186084845784808_n

Ein hugrenning um “Viltu eignast þína eigin vináttu og traust? …. Tíu atriði sem þarf að sleppa

 1. takk fyrir,ætti að lesa þetta daglega:)

  Þann 26. september 2014 kl. 07:41 skrifaði „JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR, ráðgjöf,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s