„Ert þú heima?“ .. ljóð um hamingjuna

Hamingjan er hversdagurinn
ekki fjallstopparnir
því þeir verða aldrei nógu margir
til að viðhalda hamingjunni
Hamingjan er leiðin
ekki fjarlægur áfangastaður
Hamingjan er í dag
Ekki hinum megin við girðinguna
Það þarf ekki að sækja hana
Vegna þess að hún er heima
Og heima er ekki hús
heldur þar sem hjartað er
En spurningin er:
Ert þú heima?

Október 2014 – Jóhanna Magnúsdóttir

10604715_10152789214272731_5150836091676153322_o

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s