Ekki vera fórnarlamb aðstæðna ..

Þegar við verðum fullorðin,  berum við líka fullorðinsábyrgð.   – Það er þá fyrst og fremst ábyrgð á eigin líðan.

Eckhart Tolle sagði: „Taktu eftir hvort þú getur gripið sjálfa/n þig kvartandi,  í annað hvort hugsun eða tali,  yfir því ástandi sem þú ert staddur/stödd í,  um það sem annað fólk segir eða gerir,  umhverfi þitt, aðstæður þínar,  jafnvel um veðrið.
Að kvarta er að vera ósáttur við það sem er.    Það ber ávallt með sér neikvæða hleðslu.  Þegar þú kvartar,  gerir þú þig að fórnarlambi.   Þegar þú talar upphátt,  hefur þú valdið.  Svo breyttu ástandinu með því að gera eitthvað eða tala upphátt ef það er nauðynlegt – eða ef möguleiki er farðu úr aðstæðum – eða sættu þig við þær.   Allt annað er klikkun.

(Upprunalegi textinn:)

“See if you can catch yourself complaining, in either speech or thought, about a situation you find yourself in, what other people do or say, your surroundings, your life situation, even the weather. To complain is always nonacceptance of what is. It invariably carries an unconscious negative charge. When you complain, you make yourself into a victim. When you speak out, you are in your power. So change the situation by taking action or by speaking out if necessary or possible; leave the situation or accept it. All else is madness.”

― Eckhart Tolle, The Power of Now: A Guide to Spiritual Enlightenment

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s