Viðhorf vonar eða ótta ..

Kona var að tala við Abraham og hún sagði:  „Ég er svo kvalin,  ég er með  gigt í mjöðmunum og mér líður allar stundir illa.  –  Hvernig get ég hugsað um líkama sem líður vel þegar hann er svona  kvalinn?“

Abraham:   „Þú verður að aðgreina  það sem er að gerast,  frá því hvernig þér líður varðandi það sem er að gerast.   –

!þú ert í gigtveikum verkjuðum líkama og tilfinningin er ótti“
eða
„þú ert í gigtveikum kvöldum líkama og tilfinningin er von.“

Munurinn á von eða ótta er munurinn á bata eða ekki. 

Abraham/Esther  Hicks  (í viðtali við Oprah Winfrey)

Upprunalegi textinn:

A lady was talking to Abraham and she said  „I´m in such pain  I have arthritis in my hips  and every moment I feel uncomfortable    –  how can I think about a good feeling body when my body hurts so much? “  Abraham said:   „You have to separate what´s happening from the way you feel about what´s happening,  in other words:

„You are in a painful arthritic body and you feel frightful“
or
„you are in a painful arthritic body and you feel hopeful.“

The difference between hope and fear is the difference between recovery or not.  

good

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s