„Ávallt viðbúin“

Eftirfarandi er haft eftir Oprah Winfrey:  „Nothing about my life is lucky. Nothing. A lot of grace, a lot of blessings, a lot of divine order, but I don’t believe in luck. For me, luck is preparation meeting the moment of opportunity. There is no luck without you being prepared to handle that moment of opportunity. Every single thing that has ever happened in your life is preparing you for the moment that is to come.“ — Oprah

Á íslensku:

“Ekkert í mínu lífi byggir á heppni. Ekkert.   Sumt er vegna náðar, annað er blessun, eða guðleg forsjón –  (stundum kallað „skikkan skaparans“ – innskot mit) –  en ég trúi ekki á heppni. Fyrir mér er heppni undirbúningur sem mætir augnabliki tækifærisins.  Það er engin heppni  sem fylgir því að vera tilbúin/n að höndla þetta augnablik tækifærisins.   Hvert einasta atriði sem hefur gerst í lífi þínu er undirbúningur það sem koma skal.Það má eiginlega segja að þessi boðskapur sé í ljóðinu sem kallar á okkur að vera til þegar vorið kallar.   Við erum tilbúin fyrir vorið.

Vertu til er vorið kallar á þig,
Vertu til að leggja hönd á plóg.
Komdu út því að sólskinið vill sjá þig,
sveifla haka og rækta nýjan skóg!

HEY!

Þetta er sungið t.d. á Skátamótum enda þeirra slagorð:  „Ávallt viðbúin“ ..

tækifæri

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s