Sjálfs – traust / Self – esteem

Skilyrðislaust verðmæti okkar –   Okkar innra verðmæti  helst það sama frá fæðingu til dauða. EKKERT og ENGINN breytir því. Ekki eignir okkar, það sem við gerum, vandamál okkar eða velgengni. Við erum alltaf jafn verðmæt og það þýðir að „við erum nóg“  – skilyrðislaust.
Markmið okkar er að finna frið, gleði, sátt og ást hið innra, því það er grunnurinn að öllu öðru. Það er engin trygging fyrir því að verða glöð og sátt að eignast hluti eða ná ytri – eða veraldlegum árangri. Það sjáum við í t.d. fólki sem á fullt af dóti/peninga en er samt óánægt og er jafnvel á flótta frá sjálfu sér í gegnum vímuefni, alkóhól eða aðrar fíknir. Kannski valdafíkn. En öll fíkn er flótti. Markmiðið er að vilja vera með okkur sjálfum og tengjast okkur sjálfum. Að sjá gullið hið innra með okkur, að trúa að það sé og að gera eitthvað í því – eins og að teygja okkur eftir því. Inn á við. Þurfum ekki að „betla“ hamingju frá öðrum.

Sjálf – styrking er að styrkja sjálfið ekki að styrkja hið ytra heldur hið innra sjálf.   Það er um SJÁLF,   annars væri það  „Hinna“ – traust.    Það sem er EKTA og hrein/n ÞÚ.  Það sem er raunverulegt er það sem er varanlegt.    Það sem þú fæðist með og verður ekki af þér tekið.
Þú ert að rækta þitt raunverulega vald – sem ekki er hægt að taka af þér. Þú passar upp á þitt innra barn og berð ábyrgð á því.

Munum að þakklætið er undirstaða gleðinnar – og ætlum að ástunda þakklætið og iðka jákvætt sjálfstal.

Ég elska mig  –  Ég samþykki mig –  Ég þakka mér –  Ég fyrirgef mér –  Ég virði mig.
„Þessi  mig/mér  sem við erum að tala um er barnið sem þú einu sinni varst.  Foreldrar þínir höfðu áður ábyrgðina barninu þegar það var lítið,   eða aðrir fullorðnir,  en núna er barnið á þinni ábyrgð og það er einnig á þinni ábyrgð að elska barnið og styrkja í þessum viðkvæma heimi.
Our Unconditional value  (Our value „no matter what“ )  – Our  inner value remains the same from birth to death. NOTHING and NO ONE can change that. Not our belongings, what we do, our problems or our success. We are always the same value – and that means „we are enough“ unconditionally.

Our goal is to find peace, joy and harmony and love – acceptance on the inside. That is the foundation for everything. There is no guarantee for happiness with worldly success. We can see it f.ex. in people who have lots of things/money but are still unhappy and even fleeing from them selves through drugs, food or alcohol or other addictions. Maybe the addiction to power. But all addiction is flight from one self. Our goal is to want to be with our selves and connect to our selves.
To see the gold inside of us, to believe in the gold inside of us and to act on it – by reaching for it – inside, we don´t need to beg for happiness from other people.

Self – empowerment – is to make your inner self strong, not the outer or other. The self that is REAL og Clear YOU.   What is lasting and can´t be taken away from you.  –  Self esteem is about  SELF not OTHER,  then it would be Other-esteem.
You are growing your authentic power – which can not be taken away from you. You take care of your inner child – and be responsible for it 

Remember that gratitude is the foundation for Joy, and we are going to practice gratitude and use positive affirmations for our selves.

I love my self –  I accept my self –  I thank my self – I forgive my self –  I respect my self.

Your „self“   we are talking about is the child you once were,  your parent´s had the responsibility for the child when it was small – or/and some other grown – ups,  but now the child is your responsibility and it´s also yours to love the child and empower it in this fragile world.  

11392815_10206491177699484_9005382576710526593_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s