Ef hamingjan er hestur …

Þessi pistill er framhaldspistill frá þeim á undan – um „hamingjuforskotið“ –  en hann byggir á því að hamingjan sé forsenda árangurs.

Hamingjan dragi vagninn en ekki vagninn hamingjuna. –

En ef að hamingjan er hestur,  á hverju fóðrum við hestinn? –

Nú er ég ekki hestamanneskja, þó ég hafi prófað hestamennskuna – „my way“ sem þýddi það að ég byrjaði á öfugum enda, – fór í reiðtúr yfir Kjöl 😉 …   en ég get ímyndað mér að hestur þurfi góða aðhlynningu og hollt fæði svo hann haldi heilsu og orku. –

Hestur í þjónustu manna þarf örugglega á að halda góðri ummönnun, næringu, hreyfingu og útiveru.  Hann þarf að rækta og sinna. –

Ef við viljum ná árangri í samskiptum, í starfi, heilsufarslega, í sköpun o.s.frv. –  þurfum að setja það í forgang að sinna og velja hamingju okkar. –  

 

 

– Við þurfum að næra og rækta hamingju okkar til að hún flytji okkur árangur. –

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s