Mig langar að kynna fyrir ykkur spilið „The Star“ eða „Stjarnan“ sem er tákn fyrir mjög margt gott. – Spilið er einnig tákn fyrir stjörnumerki VATNSBERANS.
Spilið er númer 17 og í dag er 17 ágúst svo það er ágætlega viðeigandi að gera þetta að spili dagsins, eða það ætla ég að minnsta kosti að gera og óska ykkur alls hins besta, líka sem lesið.
SPILIÐ STENDUR FYRIR:
ENDURNÝJAÐA VON
- hafa trú á framtíðinni
- að hugsa jákvætt
- að trúa
- að þakka það sem þú hefur nú þegar
- að sjá ljósið við enda ganganna
- eigir von á einhverju stórkostlegu
- getir farið að hlakka til að ná árangri
INNBLÁSTUR
- endurnýjaða löngun til að framkvæma
- að gera þér grein fyrir innri styrk
- sjáir veginn framundan skýrar
- komist á hærra plan
- farir að skapa
- að þú fáir svör við spurningum þínum
GJAFMILDI
-
- langar að gefa og deila
- gefur með þér þegar þú eignast auðæfi
- opnar fyrir hjarta þitt
- þú gefur af því sem þú hefur þegið
- leyfir ástinni að flæða
- gefur án eftirsjár
- heldur ekki aftur af þér
- ÆÐRULEYSI
-
- upplifir hugarró
- slökun
- finnur ró komast í kjarna þinn
- lætur ekki slá þig út af laginu
- upplifir yfirvegun og ró jafnvel þótt að blási stormar
- nýtur friðar og gleði
- Eftir þessa upptalningu held ég að það megi alveg gera þetta að spili aldarinnar, enda mikil vakning í gangi.
- Ef þú smellir HÉR getur þú smellt á „AGE OF AQUARIUS“ úr HAIR! ..
- Texti:
- When the moon is in the seventh house
And Jupiter aligns with Mars
Then peace will guide the planets
And love will steer the starsThis is the dawning of the age of Aquarius
The age of Aquarius, Aquarius, AquariusHarmony and understanding
Sympathy and trust abounding
No more falsehoods or derisions
Golden living dreams of visions
Mystic crystal revelation
And the minds true liberationAquarius, Aquarius
When the moon is in the seventh house
And Jupiter aligns with Mars
Then peace will guide the planets
And love will steer the starsThis is the dawning of the age of Aquarius
The age of Aquarius, Aquarius, Aquarius
Aquarius, Aquarius, Aquarius - (Heimild hvað spilið varðar m.a. http://www.learntarot.com/maj17.htm)
Skil núna spádóminn betur í litlu húsi í brekku.:) Tökum öll þátt í því að skapa betri heim, betra samfélag 🙂
Ójá 😉