Hugleiðsla ..

Listin að lifa hefst með hugleiðslu og með hugleiðslu er átt við að kyrra hugann, kyrra hjartað,  að ná inn í kjarna tilverunnar, einnig að finna fjársjóðinn sem er þinn raunveruleiki.  Þegar þú hefur náð að  kynnast honum einu sinni, getur þú gefið kærleika,  þú getur miðlað lífi og þú getur miðlað sköpun.  Orð þín verða ljóðræn, augnatillit þitt verður fullt náðar;  í þögn þinni mun jafnvel búa söngur.   Hver innöndun verður dýrmæt,  hver útöndun, hver einasti hjartsláttur er svo dýrmætur vegna þess að það er hjartsláttur alheimsins – og þú ert hluti af honum…..

(Birtist á facebook síðu sem heitir „Spiritual Awakenings“-  á ensku upphaflega, en ég leyfði mér að þýða þetta á íslensku ;-))..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s