12 skref að sjálfsrækt …

1014093_549281085109778_432690481_n

 

1.  Ef þú hefur á tilfinningunni að það sé rangt, ekki framkvæma það 

2. Segðu nákvæmlega það sem þú meinar

3. Ekki fara í þóknunarhlutverkið. 

4. Treystu á eigið innsæi. 

5.  Aldrei tala illa um sjálfa/n þig. 

6.  Aldrei gefast upp á draumum þínum 

7.  Aldrei vera hrædd/ur við að segja „Nei“ 

8.  Aldrei vera hrædd/ur við að segja „Já“ 

9.  Vertu góð/ur við sjálfa/n þig 

10. Slepptu tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað

11. Haltu þig frá drama og neikvæðni

12. Elskaðu ❤

Ég held reyndar að það sem er skráð hér sem 12 sé rúsínan í pylsuendanum,  það að elska sé grunnurinn að þessu öllu, elska sjálfan sig, elska aðra, elska lífið.

Við höfum val hvernig við förum í gegnum lífið – þó að lífið mæti okkur með alls konar uppákomum,   þá er eins og stendur einhvers staðar, ein versta fötlun mannlegrar tilveru er það að hafa neikvætt viðhorf. 

Listum upp það og veitum athygli því sem við höfum og því sem við erum þakklát fyriir – „count our blessings“ – en ekki liggja í listunum yfir það sem okkur vantar eða skortir.

Það sem við veitum athygli vex – og því er besta sjálfsræktin að veita sjálfum/sjálfri sér jákvæða athygli og vaxa og þroskast þannig.

Ein hugrenning um “12 skref að sjálfsrækt …

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s