Marianne Williamson skrifaði:
The ego says, „Once everything falls into place, I’ll feel peace.“ The spirit says, „Find your peace, and then everything will fall into place.“
Það sem þarna er verið að segja að við erum alltaf að bíða, leita – og friðurinn á að koma þegar búið er að gera þetta eða hitt, þegar, ef o.s.frv.
Við höldum að forgangsröðunin sé praktískt, en í raun er hún andleg, þ.e.a.s. að forgangurinn er að upplifa friðinn, og þá mun allt annað ganga upp. –
Friður laðar að sér frið.