Skýfall og sorg …

Það er vont að bæla og byrgja – flýja.

Afneita vonbrigðum,  afneita því sem er.

Þá er betra að taka á móti sorginni með opnum örmum,  gráta með henni eins og við eigum lífið að leysa, og það eigum við vissulega.

Gráta eins og það sé skýfall – og halda engu eftir,  snýta okkur fast og finna svo að léttir um leið og sólin fer að þurrka upp regnið og pollarnir minnka.

Þá – já einhvern tímann þá, getum við farið að brosa brosinu sem við héldum að kæmi aldrei aldrei aftur.

1157482_10151765164031211_99697394_n

Ein hugrenning um “Skýfall og sorg …

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s