Bæn um innri frið …

Elsku Guð,

Vinsamlega hjálpaðu mér við að finna frið í  huga mínum, hjarta og líkama.
Viltu hjálpa mér við að sleppa tökunum á því sem er í gangi núna!  Viltu hjálpa mér við að losa mig við þörfina að stjórna.
Viltu hjálpa mér að finna þolinmæði, og að treysta því að þú ert að leysa mín mál. Vinsamlega hjálpaðu mér við að losa mig við reiði, gremju og eirðarleysi.

Elsku Guð, hjálpaðu mér við að kalla fram minn innri frið. 

Takk fyrir.

1555415_661042837270364_595126559_n

Ein hugrenning um “Bæn um innri frið …

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s