Elsku Guð,
Vinsamlega hjálpaðu mér við að finna frið í huga mínum, hjarta og líkama.
Viltu hjálpa mér við að sleppa tökunum á því sem er í gangi núna! Viltu hjálpa mér við að losa mig við þörfina að stjórna.
Viltu hjálpa mér að finna þolinmæði, og að treysta því að þú ert að leysa mín mál. Vinsamlega hjálpaðu mér við að losa mig við reiði, gremju og eirðarleysi.
Elsku Guð, hjálpaðu mér við að kalla fram minn innri frið.
Takk fyrir.
AMEN:)