Um mikilvægi náinna sambanda …

Á síðunni Psychology Today, – fann ég ágæta grein, – og eftirfarandi er aðeins eitt af sjö atriðum sem eru hjálpleg til að lifa góðu lífi. – En það er atriðið um mikilvægi náinna sambanda.

Náin sambönd eru mikilvæg fyrir vellíðan.   Mörg okkar setja sér það markmið að reiða sig algjörlega á okkur sjálf, og margt fólk fórnar ýmsu til að geta lýst yfir sjálfstæði sínu.  Samt sem áður, hafa rannsóknir (Sneed et al., 2012) ítrekað sýnt fram á að hæfni okkar í nánum samskiptum við aðra getur borið okkur í gegnum margar af áskorunum í lífinu.

Kannski er það þess vegna sem margt fólk kýs að leita sambandsráðgjafar. Þegar okkar nánasta samband er ekki að ganga,  förum við að verða upptekin af sambandinu/sambandsleysinu og upplifum vanlíðan, en þegar þú átt félaga til að reiða þig á, upplifir þú að þú getir lifað öll utanaðkomandi áföll af.

cups10_ians

 

Greinina alla má lesa á frummálinu ef smellt er HÉR.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s