Ekki komast allir á námskeið – og þess vegna langar mig að bjóða upp á námskeið á Facebook. Námskeiðið heitir: Vertu breytingin – veldu gleði.
Smella HÉR til að fara í hóp.
Námskeiðið er 14 fyrirlestrar, og kom sá fyrsti inn í dag, hægt er að bætast í hópinn fram yfir helgi, en síðan verður hann læstur á mánudag. Þátttakendur geta lagt fram spurningar tengdar fyrirlestrunum.
Þátttökugjald er 2000.- krónur og er lagt inn á reikning 0327-13-110227 kt. 610311-0910, sendu síðan tölvupóst johanna@lausnin.is um greiðslu og ég hleypi þér inn! …
Þetta er reikningur Lausnarinnar Vesturlandi, þar sem ég er framkvæmdastjóri yfir sjálfri mér 🙂 ..
Hlakka til að „skjá“ þig! ..