Ertu krónískur kvartari? …

Af hverju kvörtum við? –   Jú, við erum óánægð með eitthvað og erum að láta það í ljós. – Það er síðan spurning hvort að kvörtunin okkar er til þess að laga vandann, eða bara til að ergja sjálfa/n sig og annað fólk, því krónískir kvartarar geta tekið á taugarnar hjá öðrum.

Það er því spurning hvort við séum að leggja góð eða vond lóð á vogarskálar alheimssálarinnar.

Ef við ætlum bara að kvarta og kveina undan því,  – en ekkert gera í því,  þá er betra að sleppa því og skipta um fókus. –  Kannski bara að líta inn á við, og spyrja sig hvort það er eitthvað í eigin lífi sem er í raun rótin að óánægjunni, – og laga þá það sem er hið innra.

Vera sjálf þessi breyting sem við viljum sjá í heiminum. 

Þekkir þú króníska kvartara – eða ert þú krónískur kvartari? –

Það er til bati …..

10423870_872642049417817_168978807461777169_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s