„Er meðvirkni góðmennska?“ – námskeið Borgarnesi og Ólafsvík

Er meðvirkni góðmennska ?  NÁMSKEIР
ÓLAFSVÍK 
Hefst 4. október 2014
Lýkur 4. október 2014 11:59:59 PM
Verð 13.500,-
Svæði Snæfellsbær
Staðsetning Átthagastofa Snæfellsbæjar í Ólafsvík kl. 09:00 – 17:00

BORGARNESI: 

Hefst 23. október 2014
Lýkur 13. nóvember 2014 11:59:59 PM
Verð 13.500,-
Svæði Borgarfjörður
Staðsetning Húsnæði Símenntunar í Borgarnesi kl. 19:30 – 21:30

Lýsing:
Farið verður í kjarnaatriði meðvirkni, rætt um mörk og markaleysi, meðalhófið, brenglað sjálfsmat, týnda sjálfsmynd, vanhæfni við að mæta eigin þörfum og löngunum og hvernig meðvirk manneskja getur ómeðvitað rænt sjálfa sig og aðra þroska og/eða gleði.
Meðvirkni er eitt af því sem hindrar okkur í því að lifa hamingjusömu lífi. Markmið með námskeiðinu er því að þekkja sjálfa/n sig betur og virða eigin rödd, langanir og þarfir. Aukin meðvitund og sjálfstraust. Fyrirlestur, æfingar og samtal.
Langtímamarkmið: Að lifa lífinu lifandi.

Leiðbeinandi: Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur og ráðgjafi. http://www.johannamagnusdottir.com

Skráning: HÉR

BoundariesHealthyRelationships

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s