Ein ást – margar ástir …..

Ég held að okkur dreymi flest um að eiga eina sanna ást – sem endist okkur ævina. –  En sá draumur rætist ekki nema hjá sumum.  Aðrir eiga margar ástir – sumar endast og sumar fjara út.  En ein ást er ekki betri en önnur, á meðan hún er sönn. –

Ást er alltaf góð, og ástin á sér ekki fleiri hliðar, – ef hún breytist í eitthvað annað þá er hún eitthvað annað.  En eitthvað annað er ekki ást! ..

Það fer ekki alltaf saman að vera í sambandi og vera ástfangin.  Stundum er fólk bara fangið, ekki ást-fangið. –

Það er gott að elska, eins og Bubbi syngur. –  Hvort við elskum eina manneskju eða margar,  – skiptir ekki máli. Ástin er aldrei vond, er það? ….

10422396_898081083551104_7633883796964282996_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s