Fyrirlestrar – örnámskeið í boði

Fyrirlestrar í boði fyrir vinnustaði – félagasamtök eða  aðra hópa.   Umfang allt frá  30 mín – 3 tíma  ( Annað hvort 3 tíma í röð,  eða koma í 3 skipti ).

 

 

Nafn á fyrirlestri Umfjöllun
Sorg, áföll  og sátt Viðbrögð við sorg og leiðir og  hjálparráð  til að ná sátt við missi,  hvort sem um er að ræða  dauðsföll, skilnað, sambandsslit, atvinnu-heilsumissi o.s.frv. –   Þú hefur upplifað breytingar í lífinu sem þú vildir ekki,  en þarf að takast á við þær.
Meðvirkni – grunnfyrirlestur Kjarnaatriði í meðvirkni,   orsakir  – sjálfsskoðun,  lausnir.   Hvað getum við gert og hvað ekki?  –
Þakklæti sem forsenda gleðinnar  Mikilvægi þess að ástunda þakklæti og lifa í heimi fullnægjuhugsunar í stað skorts.
„Ég get það“   Hvernig náum við markmiðum okkar,  og hver eru hin raunverulegu markmið og um leið hindranir? –    Hvernig temjum við okkur jákvætt sjálfstal?  –
Mín heilsa,  mín ábyrgð. Mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin heilsu  til að auka lífsgæði og lífsgleði.
Mátturinn í Núinu Fræðsla um núvitund – og hvernig við náum að njóta augnabliksins óháð ytri aðstæðum.   Slökunaræfingar.

Til að panta fyrirlestur eða fá nánari upplýsingar:   johanna.magnusdottir@gmail.com

Hægt að sérsníða fyrirlestra og námskeið miðað við þarfir.

419760_399582396722202_155458597801251_1749816_1666267657_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s