Æðruleysið í storminum – hugleiðslunámskeið

Hugleiðslunámskeið út frá hugtökum Æðruleysisbænarinnar.

Hægt er að velja um tvær dagsetningar:
Þriðjudag 4. október EÐA fimmtudag 13. október
(Vinsamlega látið vita hvorn daginn þið veljið þegar þið bókið)
bókun hjá johanna.magnusdottir@gmail.com

Leiðbeinandi: Jóhanna Magnúsdóttir, kennari og guðfræðingur.

Námskeiðið er haldið á Heilunarloftinu Fiskislóð 24, 2. hæð kl. 20:00 – 22:00
Verð kr. 3000.-

Hvernig geturm við nýtt okkur Æðruleysisbænina í daglegu lífi – Hvað er æðruleysi og hvað þýðir það að óska þess? Hvernig hjálpar æðruleysið okkur út úr þráhyggju eða

Æðruleysi – Sátt – Kjarkur – Viska„Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,
Kjark til að breyta því sem ég get breytt,
Og vit til að greina þar á milli.

Bókun: johanna.magnusdottir@gmail.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s