Hugleiðslunámskeið út frá hugtökum Æðruleysisbænarinnar.
Hægt er að velja um tvær dagsetningar:
Þriðjudag 4. október EÐA fimmtudag 13. október
(Vinsamlega látið vita hvorn daginn þið veljið þegar þið bókið)
bókun hjá johanna.magnusdottir@gmail.com
Leiðbeinandi: Jóhanna Magnúsdóttir, kennari og guðfræðingur.
Námskeiðið er haldið á Heilunarloftinu Fiskislóð 24, 2. hæð kl. 20:00 – 22:00
Verð kr. 3000.-
Hvernig geturm við nýtt okkur Æðruleysisbænina í daglegu lífi – Hvað er æðruleysi og hvað þýðir það að óska þess? Hvernig hjálpar æðruleysið okkur út úr þráhyggju eða
Æðruleysi – Sátt – Kjarkur – Viska

„Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,
Kjark til að breyta því sem ég get breytt,
Og vit til að greina þar á milli.
Bókun: johanna.magnusdottir@gmail.com