Hafðu hugrekki til að trúa ..

Þú mátt vita að. . .

Þú getur ekki verið öllu fólki allt.
Þú getur ekki gert alla hluti í einu.
Þú getur ekki gert alla hluti jafn vel.
Þú getur ekki gert allt betur en allir.
Þú ert mannleg/ur eins og allir aðrir.

Svo. . . .

Áttaðu þig á því hver þú ert, og vertu það sem þú ert.
Taktu ákvörðun hvað er í forgang, og gerðu það.
Finndu styrkleika þína, og notaðu þá.
Lærðu að keppa ekki við aðra,
vegna þess að enginn er í keppni við þig að vera þú.

Þá munt þú ..

Læra að samþykkja hversu einstök vera þú ert.
Læra að setja hlutina í forgang og taka ákvarðanir.
Læra að sýna þér þá virðingu sem þú átt skilið.
Og þú verður sprellifandi dauðleg vera.

Hafðu hugrekki til að trúa . . .

Að þú sért yndisleg, einstök vera.
Þú sért einstök persóna í mannkynssögunni.
Að þú hafir meira en rétt til að vera sá/sú sem þú ert.
Að lífið sé ekki vandamál til að leysa,
heldur gjöf til að virða og þú getir staðið með sjálfri/sjálfum þér
gegn hverri persónu eða hlut sem reynir að brjóta þig niður.

endursögn  á:  http://positive-thoughts.typepad.com/

Ein hugrenning um “Hafðu hugrekki til að trúa ..

  1. Bakvísun: Mest lesið á árinu 2013 | johannamagnusdottir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s