Sátt og Ró fyrir jólin

Flestir líta á jól og aðventu sem tíma gleði og fögnuðar, en sumir upplifa þennan tíma sem einn erfiðasta tíma ársins og hann getur aukið kvíða og streitu.  Tilfinningar eru blendnar þegar verið er að undirbúa jólin  – það getur, í sumum tilfellum verið eintóm eftirvænting en getur líka valdið kvíða, gremju og eftirsjá, allt eftir aðstæðum viðkomandi.

„Sátt og Ró fyrir jólin“ – er yfirskrift námskeiðs sem hefst miðvikudaginn 28. nóvember kl. 18:15 – 19:45 í Lausninni,  Síðumúla 13, 3. hæð. 

Námskeiðið er byggt upp á hugvekjum og hugleiðslu. Markmiðið er að upplifa frið hið innra – eða að fá sátt og ró í sálina. 

OG

Endurvekja/minna á jólabarnið innra með sér.

Ferðalagið er frá  „hátíðarblues“ og kvíða til hátíðaræðruleysis og eftivæntingar…

 „Sátt og ró fyrir jólin”

Tími: Miðvikudaga kl. 18:15 – 19:4528.nóv. 5. og 12. des.  þrjú skipti alls.

Staður:  Lausnin,  Reykjavík –  Síðumúli 13, 3. hæð.

Verð:  9.000.-

Innifalinn í verði er hugleiðslu-og hugvekjudiskurinn:  “Ró”  þar sem hugleitt er út frá hugtökum æðruleysisbænarinnar.  

Leiðbeinandi,  Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur og ráðgjafi.

Skráning á vef Lausnarinnar www.lausnin.is   (opnast væntanlega fyrir skráningu 15. nóvember.

Nánari lesning:

„Jólahugvekja í október“

Nánari upplýsingar: johanna@lausnin.is

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s