„Ég hef ekki tíma til að slaka á eða stunda hugleiðslu“ – er viðkvæðið hjá svo mörgum. En í raun höfum við ekki tíma til að stunda ekki hugleiðslu eða slaka á.“ –
Þegar við spennum okkur of mikið í vinnunni, er það eins og að þegar við erum að leita að týndu lyklunum í panik-gírnum, við finnum ekki neitt. Að sama skapi náum við sjaldan árangri í panik gírnum.
Ef við setjumst niður og slökum aðeins á, þá birtist oftar en ekki mynd í huga okkar af því sem við leituðum að, alveg eins og með týndu bíllyklana.
Í maímánuði býð ég upp á sérstakt tilboð fyrir vinnustaði, – „Ró á vinnustað“ –
Ca. 1/2 tíma hugleiðslu/hugvekju og slökunarstund, t.d. í hádeginu fyrir starfsmannahópa.
Kynningarverð (á höfuðborgarsvæðinu) kr. 10.000.- sama hversu stór hópurinn er 😉
Upplýsingar og/eða pantanir johanna.magnusdottir@gmail.com