Ég bað um breytingu, svo ég breytti hugsun minni.
Ég bað um leiðsögn, svo ég fór að treysta mér.
Ég bað um hamingju og gerði mér grein fyrir að ég er ekki sjálfið (egóið) mitt.
Ég bað um frið og lærði að samþykkja aðra skilyrðislaust.
Ég bað um farsæld og gerði mér grein fyrir að efi minn hélt henni frá mér.
Ég bað um auðæfi og gerði mér grein fyrir að þau eru heilsa mín
Ég bað um kraftaverk og gerði mér grein fyrir því að ÉG er kraftaverk.
Ég bað um sálufélaga og uppgötvaði að ég er sálufélaginn.
Ég bað um auðæfi og gerði mér grein fyrir að þau eru heilsa mín
Ég bað um kraftaverk og gerði mér grein fyrir því að ÉG er kraftaverk.
Ég bað um sálufélaga og uppgötvaði að ég er sálufélaginn.
Ég bað um ást og uppgötvaði að hún bankar stöðugt á.
En ég verð að leyfa það. – Jackson Kiddard (þýðing JM)
En ég verð að leyfa það. – Jackson Kiddard (þýðing JM)