Sjö reglur lífsins

1) Semdu frið við fortíðina
svo hún trufli ekki nútíðina

2) Hvað öðrum finnst um þig 
kemur þér ekki við

3) Tíminn læknar næstum allt
gefðu því tíma

4) Engin/n er við stjórn 
hvað þína hamingju varðar,  nema þú.

5) Ekki bera líf þitt saman við annarra 
og ekki dæma þau,  þú veist ekkert hvað liggur í þeirra ferðalagi

6)  Hættu að hugsa of mikið, 
það er allt í lagi að vita ekki öll svörin,  þau munu koma þegar þú átt síst      von á þeim.

7) Brostu
Öll vandamál heimsins eru ekki þín vandamál.

1157520_508813015865094_1698554319_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s