1) Semdu frið við fortíðina
svo hún trufli ekki nútíðina
2) Hvað öðrum finnst um þig
kemur þér ekki við
3) Tíminn læknar næstum allt
gefðu því tíma
4) Engin/n er við stjórn
hvað þína hamingju varðar, nema þú.
5) Ekki bera líf þitt saman við annarra
og ekki dæma þau, þú veist ekkert hvað liggur í þeirra ferðalagi
6) Hættu að hugsa of mikið,
það er allt í lagi að vita ekki öll svörin, þau munu koma þegar þú átt síst von á þeim.
7) Brostu
Öll vandamál heimsins eru ekki þín vandamál.