„Ég get það“ – örnámskeið og kynning

Mánudaginn 9. september fer í gang sjálfstyrkingar-og framkomunámskeið með „dýpt“ –  námskeiðið er byggt á bók Louise Hay,  þar sem unnið er með staðfestingar og ber námskeiðið heiti bókarinnar „Ég get það“..

Við höfum ákveðið að setja upp stutt kynningarnámskeið fyrir þetta námskeið,  þar fá viðkomandi bókina „Ég get það“ – og hljóðdiskinn,  auk þess að fá góða innsýn inn í þessa aðferðafræði að bættu og betra lífi.

Verð á örnámskeiðinu er  5.500.-  bók innifalin.  Skráning fer fram á vef Lausnarinnar – bæði á þetta námskeið og stærra námskeiðið sem stendur yfir í 9. vikur eða til 4. nóvember.  – Æfingin skapar meistarann. –

Staðsetning er Síðumúli 13. Reykjavík  3. hæð.

Skráning fer í gang fljótlega og mun ég bæta við tengli hér, en hægt að láta mig vita af áhuga á að sækja þetta örnámskeið með að senda póst á johanna(hja)lausnin.is.

Örnámskeiðið er fimmtudagskvöldið 22. ágúst kl. 18:00 – 20:00,  þau sem síðan skrá sig á fullt námskeið  fá gjaldið fyrir örnámskeiðið frádregið frá heildargjaldi. (fá þó ekki aðra bók).

Hér er svo hægt að skoða/skrá sig á stóra námskeiðið

http://www.lausnin.is/?p=3576

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s