Námskeið í júní 2020 – Sátt eftir skilnað

Vegna  fyrirspurna ætla ég að setja upp námskeiið   „Sátt eftir skilnað“   í júní 2020  

Námskeiðið  er  einn laugardagur og síðan tvö kvöld í eftirfylgni.

6837710-

Námskeið fyrir konur: 

Laugardagur 20. júní  kl. 09:00 – 15:00 
Eftirfylgni  þriðjudagskvöld  frá 20:00 – 22:00
22. og 30. júní.

 

Ég set ekki upp námskeið fyrir karla að þessu sinni – en berist fyrirspurnir er möguleiki að koma einu slíki á laggirnar.   

Ath! Eftirfylgnin er ekki síður mikilvæg en laugardagsnámskeiðið.   Eftirfylgni fer líka fram á netinu – í gegnum Facebook hóp,  þar sem þátttakendur ná líka að halda hópinn eftir að námskeiði lýkur.

Námskeiðið verður haldið í húsnæði Heilsumiðstöðvar Reykjavíkur á Suðurlandsbraut 30.

Verð fyrir námskeiðið er   24.000.-   krónur   ef greitt er fyrir 1.  júní     en 29.000.-  ef greitt eftir það  (ef enn er pláss laust).

(Því miður er ekki hægt að fá endurgreitt hjá stéttarfélögum)

Hámarksfjöldi á hverju námskeiði er  12  manns.

(Ekki skiptir máli hvort að skilnaður er nýlega yfirstaðinn – eða liðin mörg ár frá skilnaði,  það getur í flestum tilfellum verið gott að skoða sjálfan sig og aðstæður sínar í gegnum sambandsslit við maka). 

Leiðbeinandi er ykkar einlæg;   Jóhanna Magnúsdóttir,  kennari, fv. aðstoðarskólastjóri og prestur – og kannski helst „reynslubolti“  –  en þessu námskeiði hefur verið afar vel tekið og fólk þakklátt.  –   Í mörgum tilfellum hafa myndast sterk vinasambönd sem hafa haldist í mörg ár.

Hægt er að senda skráningu /fyrirspurnir á netfangið:

johanna.magnusdottir@gmail.com

Ítarefni um námskeiðið má lesa ef smellt er hér.

Á þessari síðu sem þið eruð stödd á,  er hægt að lesa um mig og ferilinn minn.

Vertu hjartanlega velkomin   🙂 

2 hugrenningar um “Námskeið í júní 2020 – Sátt eftir skilnað

  1. Bakvísun: Höfnun og skömm, – tilfinningar í skilnaðarferli .. | JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR,

  2. Bakvísun: Skilnaður og meðvirkni, – „af hverju skilduð þið?“ .. | JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s