MEÐ FÓKUS Á HAMINGJUNNI

Við þurfum

1) Sýn

2) Fókus á sýnina

3) Trú á sýnina

4) Að vita hvað byrgir sýn

5) Hverju getum við breytt og hverju ekki?

– Ef sýnin er eins og mark, þar sem skráð er stórum stöfum: „HAMINGJA“ – hvaða tæki, næringu viðhorf, fólk o.s.frv. kemur þér að þessu markmiði – og hvað hindrar þig? –  Ath! .. Markið er ekki í fjarska,  heldur innra með okkur,  þess vegna er leiðin inn á við, en ekki út á við. –  (þessa formúlu getum við notað við svo margt, – settu það sem þig langar á markið. –

Annars er hamingja eins og stóra mengið sem inniheldur allt:

Heilsu, fjölskyldu, vini, heimili, efnahag, samfélag ….

Er að púsla saman hamingjunámskeiði þar sem hver og ein/n fer í gegnum þessa þætti –  fylgist með 😉 …

Ef þið viljið skrá ykkur og fá sendan póst þegar það byrjar, sendið mér póst á johanna@lausnin.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s